Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur
Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að læsi barna. Í bókinni eru leiðbeiningar og skýringar á því hvernig beita skal hljóðlestraraðferð sem byggt er á.Ísak Jónsson skólastjóri innleiddi þá aðferð hér á landi árið 1926. Herdís Egilsdóttir höfundur bókarinnar og kennari og rithöfundur hefur kennt mörg hundruð […]
Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur Read More »