HugSmiðja – Hugsandi skólasamfélag
Áskoranir skólanna og mikilvægi verkefnis: Bókasöfn Grandaskóla og Rimaskóla standa frammi fyrir verulegri endurnýjunarþörf, ekki aðeins hvað varðar bókakost heldur einnig tæknibúnað og aðgengi nemenda að fjölbreyttum námstækjum. Hefðbundið hlutverk skólasafna þarf að þróast í takt við breytingar á menntun og samfélagi, þar sem læsi í víðu samhengi, skapandi hugsun og notkun stafrænnar tækni verða […]
HugSmiðja – Hugsandi skólasamfélag Read More »