Heildræn fræðslunálgun í félagsmiðstöðvastarfi
Markmið verkefnisins er að búa til stöðu fyrir verkefnastjóra fræðslumála sem hefði það hlutverk að halda utan um alla fræðslu frístundamiðstöðvarinnar. Í hverjum mánuði yfir skólaárið verður mismunandi fræðsluáhersla sem miðlað verður til barna- og unglinga ásamt starfsfólks og foreldra í hverfunum. Aukin áhersla verður lögð á að efla fræðslu til barna á miðstigi og […]
Heildræn fræðslunálgun í félagsmiðstöðvastarfi Read More »