Félagsfærni

Ert þú þessi gæi?

Á vefsíðunni THAT GUY er margvíslegt fræðsluefni frá lögregluyfirvöldum í Skotlandi sem miðar að því að draga úr kynferðisofbeldi og áreitni. Einnig efni til að kveikja umræður meðal karla um leiðir til úrbóta. Markmiðið er að bæta líðan og öryggi kvenna og stuðla að jafnrétti kynja.

Ert þú þessi gæi? Read More »

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First

Tjáskiptaforritið Snap Core First hefur verið staðfært fyrir íslenska notendur. Forritið er notað í Windows spjaldtölvum og augnstýritölvum. Í Klettaskóla eru nemendur að tileinka sér notkun þessa forrits og margir þeirra hafa tekið miklum framförum í tjáningu. Umsjónarkennarar 1. bekkjar í Klettaskóla segja hér frá hvernig þeir nota forritið, m.a. til að leggja inn kjarnaorð

Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First Read More »

Austur-Vestur sköpunarsmiðjur

Austur-Vestur-sköpunarsmiðjur  eru þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Á vefsíðu verkefnisins má nálgast ítarlega upplýsingar um verkefnið. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar og nýsköpunarsjóðs Skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020, 2020-2021 og 2021-2022.  Það fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs í flokki samstarfsverkefna 2021 og var tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2021

Austur-Vestur sköpunarsmiðjur Read More »

Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum?

Sumarhópastarf félagsmiðstöðvanna í Breiðholti er rótgróið.  Í þessu myndbandi kynnir Kári Sigurðsson og þrír unglingar sumarhópastarfið. Rætt er um af hverju þessir hópar eru mikilvægir til að efla unglinga, hver sé ávinningurinn, hvað kannanir á vegum HÍ hafa leitt í ljós og síðast en ekki síst hvað unglingunum finnst um sumarstarfið?

Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum? Read More »

Flotinn – Flakkandi félagsmiðstöð

Flotinn – flakkandi félagsmiðstöð er samstarfsverkefni frístundamiðstöðva í borginni. Starfsfólk Flotans sinnir vettvangsstarfi í hverfum borgarinnar utan opnunartíma félagsmiðstöðva í þeim tilgangi að hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfi unglinga. Flotinn hefur að markmiði að styrkja félagslega stöðu unglinga og skapa þeim aðstæður þar sem þeir geta notið æsku sinnar í öruggu umhverfi. Guðrún

Flotinn – Flakkandi félagsmiðstöð Read More »

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi

Í leikskólanum Hálsaskógi er löng hefð fyrir útinámi.  Í þessu erindi fjalla Bryndís Björk Eyþórsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, Lilja Hauksdóttir myndlistarkennari og Þórir Garðarsson leiðbeinandi um það hvernig þemaverkefni í læsi (um Barbapabba) vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Heyra má í nokkrum börnum og farið er yfir ferlið í myndum og myndskeiðum. Þá

Útinám í leikskólanum Hálsaskógi Read More »

Mílan

Nemendur í grunnskóla hlaupa eina mílu á dag (1,61 km) á skólatíma. Börnin hlaupa eða skokka, á eigin hraða, í fersku lofti með vinum sínum. Börnin geta gengið inn á milli ef þau þurfa, en eiga að hafa það að markmiði að hlaupa í 15 mínútur. Markmiðið er að bæta líkamlega, félagslega, tilfinningalega og andlega

Mílan Read More »

Þróunarverkefni um félagsfærni í Jöklaborg

Í þessu myndbandi er fjallað um þróunarverkefni í leikskólanum Jöklaborg sem snerist um að efla félagsfærni, m.a. með því að vinna með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Markmið þróunarverkefnisins var að efla félagsfærni, sjálfshjálp, sjálfsmynd, hugrekki og hjálpsemi. Að þessum markmiðum var unnið í öllu daglegu starfi leikskólans. Hver deild valdi sér verkefni sem hæfðu aldri barnanna

Þróunarverkefni um félagsfærni í Jöklaborg Read More »

Fyrirmyndir

Í verkefninu Fyrirmyndir fékk skóla- og frístundasvið (SFS) einstaklinga af erlendum uppruna til að vera með stutt innlegg með skilaboðum til nemenda, foreldra og starfsmanna SFS. Markmið myndbandanna er að vekja athygli á fjölbreytileika samfélagsins og þeim fjölmörgu fyrirmyndum sem við eigum, fólki með ólíkan bakgrunn og reynslu af því að alast upp og láta drauma sína rætast

Fyrirmyndir Read More »

Scroll to Top