Félagsfærni

Tökum stökkið – draumar og landamæri

Í þessu erindi fjallar Oddný Sturludóttir,  menntunarfræðingur og aðjunkt við HÍ, um samstarf þvert á landamæri fagþekkingar, þar sem fólk með ólíka sýn á nám, börn og unglinga mætist. Hvaða nám á sér stað þar? Hvaða áhætta er í því fólgin? Við sögu koma kunnugleg andlit samstarfs úr ólíkum hverfum, hið félagslega lím- og töfrarnir […]

Tökum stökkið – draumar og landamæri Read More »

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumóti skóla- og frístundasviðs 10. maí 2021, fjalla Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, Íunn Eir Gunnarsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur,  Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Gísli Ólafsson, verkefnastjórar á frístundahluta fagskrifstofu um störf frístundafræðinga á frístundaheimilum SFS. Soffía segir frá tilurð verkefnisins og markmiðum þess, Íunn kynnir kennsluhandbók sem nýtist frístundafræðingum í

Fjölgun frístundafræðinga og störf þeirra Read More »

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu”

Í þessu myndbandi er fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni SFS, út frá ýmsum sjónarhornum. Harpa Rut Hilmarsdóttir Skrekksstýra fer yfir farinn veg. Þá segir Jóna Guðrún Jónsdóttir frá rannsókn sem hún gerði á áhrifum þess að taka þátt í Skrekk á líðan og sjálfsmynd unglinga.  Saga María og Kári Freyr, fyrrum þátttakendur í Skrekk koma í

“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu” Read More »

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla

Í þessari greinargerð eftir Bjarklindi Björk Gunnarsdóttur er gott yfirlit yfir kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskólabörn. Yfirlitið er skýrt og aðgengilegt og kennsluefnið í ýmsu formi, s.s. myndefni, lesefni og leikjum og bæði á íslensku og ensku. Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Hún leiðir til aukins skilnings á

Kennsluefni í kynja- og hinseginfræðum fyrir leik- og grunnskóla Read More »

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla

Í þessu myndbandi segir Sigríður Schram kennari í Dalskóla frá starfendarannsókinni Endurgjöf til árangurs. Rannsóknin snýr að því að bæta endurgjöf til nemenda út frá markmiði viðkomandi námsþátta, þannig að endurgjöfin verði uppbyggjandi og skýr, tengist framvindu og efnislegu inntaki og nýtist nemendum til framfara í námi. Sjá einnig erindi Hildar Jóhannesdóttur skólastjóra í Dalskóla

Endurgjöf til árangurs – leiðsagnarnám í Dalskóla Read More »

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 segir Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri í Dalskóla frá því hvers vegna og hvernig allir kennarar í hennar skóla gera árlega starfendarannsókn um valið rannsóknarefni. Starfendarannsóknir eru mikilvægar í skólanum til þess að festa virkt lærdómssamfélag í sessi.

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla Read More »

Einhverfa – fræðsla

Einhverfusamtökin bjóða upp á fræðsluerindi fyrir skóla, atvinnulífið og aðra aðila sem áhuga hafa á að fræðast um einhverfu.Guðlaug Svala Kristjánsdóttir annast fræðslustarf samtakanna. Í þessu myndbandi segir hún frá fræðslu sem miðar að því að auka skilning og þekkingu á einhverfurófinu og þar með stuðla að bættum samskiptum og líðan, hvort sem er í

Einhverfa – fræðsla Read More »

Scroll to Top