Táknkerfi kynjanna
Verkefni sem byggir á heimildamyndinni “Codes of gender”. Hægt er að nota þetta efni í kynjafræðslu, jafnréttisfræðslu, félagsfræði og fl.
Táknkerfi kynjanna Read More »
Verkefni sem byggir á heimildamyndinni “Codes of gender”. Hægt er að nota þetta efni í kynjafræðslu, jafnréttisfræðslu, félagsfræði og fl.
Táknkerfi kynjanna Read More »
Skjal búið til af samtökunum Stonewall sem inniheldur fræðslu um það hvernig megi búa til hinseginvæna námsskrá.
Hvernig á að búa til hinseginvæna námskrá? Read More »
Verkefni fyrir nemendur til að skoða kvenpersónur út frá ákveðnum feminískum hugtökum.
Kvenska, staðalmyndir og hugtök Read More »
Verkefni úr 40 mínútna heimildarmynd um hvernig fjallað er um konur í bandarískum fjölmiðlum og auglýsingum. Myndin sýnir hvernig má átta sig á ólíkum skilaboðum til kynjanna. Gott er að hafa í huga að þessi mynd er frá 2011 en margt hefur breyst í samfélagsmiðlanotkun síðan þá.
Miss Representation Read More »
Nokkrar spurningar til að koma af stað umræðum um hinsegin málefni og karlmennskuna. Kveikja og verkefni í kynja- og hinseginfræðum.
Ígrundun um hinsegin og karlmennskuna Read More »
Þrjú verkefni í kynjafræði sem tengjast vinnumarkaði og stjórnmálum. Með hverju verkefni fylgja tenglar á efni sem nemandinn þarf að lesa og svara svo spurningum og rökstyðja mál sitt.
Vinnumarkaður og stjórnmál Read More »
Fræðsla um muninn á kröfum til barna eftir því hvort þau fæðast inn í bleika eða bláa boxið;
Kennsluhugmynd um hvernig skoða má áhrif karlmennskuímynda og kvenleika á hegðun ungmenna í ákveðnum aðstæðum.
Karlmennska og kvenleiki – ímyndir og áhrif Read More »