Allir eiga rétt
Á vef UNICEF (Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna) er kennsluefni fyrir unglinga um réttindi sín og skyldur og þar sem þeir eru hvattir til að verða virkir þátttakendur í samfélaginu. Sjá kennsluefni.
Á vef UNICEF (Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna) er kennsluefni fyrir unglinga um réttindi sín og skyldur og þar sem þeir eru hvattir til að verða virkir þátttakendur í samfélaginu. Sjá kennsluefni.
Rafræn handbók fyrir kennara á vef Menntamálastofnunar sem hefur það að markmiði að styðja við menntun á sviði borgaramenntunar og mannréttinda svo að þeir sem sinna slíku námi geti verið betri í að miðla á þeim sviðum.
Handbók um borgaramenntun og mannréttindi Read More »
Rafræn handbók á vef Menntamálastofnunar sem inniheldur fjölmörg verkefni sem hægt er að styðjast við í fræðslu um mannréttindi. Mikilvægi mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk verður sífellt ljósara, ekki aðeins sakir þess að hún skiptir miklu fyrir samfélagið, heldur einnig vegna þess að ungt fólk kann að meta verkefni af þessu tagi og nýtur góðs af
Kompás – mannréttindamenntun fyrir ungt fólk Read More »
Flettibók á vef Menntamálastofnunar með kennsluleiðbeiningum um hvernig skapa megi vettvang til að ástunda gagnrýna hugsun.
Hvað heldur þú? Verkefnabók um gagnrýna hugsun Read More »
Á þessari vefsíðu, sem er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga eru margvíslegar upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga. Einnig hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að vinna með börnum og unglingum alla grunnskólagönguna. Sjá upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga.
Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga Read More »
Á Áttavitanum má finna alls slags upplýsingar fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára um nám, vinnu, heilsu, frístundir, kynlíf, staðalmyndir, fjármál og margt fleira.
Áttavitinn – upplýsingagátt Read More »
Á vef Menntamálastofnunar er fræðslumyndbandið Alls kyns um kynþroskann. Höfundur þess er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Þetta er teiknimynd sem ætluð er fyrir nemendur á miðstigi. Myndin er ágætis kveikja að umræðum í nemendahópum. Skoða fræðslumyndbandið.
Alls kyns um kynþroskann Read More »
Hljóðbók þar sem fjallað er um tímann frá lokum síðari heimsstyrjaldar og fram á 21. öld.
Frelsi og velferð – saga 20. aldarinnar Read More »
Á vef Menntamálastofnunar má finn fjölbreytt námsefni sem nýta má til að vekja börn til umhugsunar um borgaravitund, lýðræði og lýðræðislega þátttöku. Með fræðslu um borgaravitund er leitast við að hjálpa börnum að vera virkir þjóðfélagsþegnar og taka ábyrgar ákvarðarnir í samfélagi sínu. Þátttaka er lykillinn að því að stuðla að og styrkja lýðræðislega menningu
Borgaravitund og lýðræði Read More »
Hér er að finna dæmi um einfalda tengslakönnun sem hægt er að aðlaga og nota fyrir 6-10 ára börn. https://123skoli.is/product/tengslakonnun
Einföld tengslakönnun Read More »