Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag
Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig unnið hefur verið í anda menntastefnunnar Látum draumana rætast í fjórum leikskólum í samstarfi við RannUng. Þetta eru leikskólarnir Reynisholt, Stakkaborg, Tjörn og Ægisborg. Fjallað er um ferli samstarfsrannsókna og hver leikskóli kynnir hvernig hann vann með áhersluþætti menntastefnunnar. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- […]
Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »