Heilbrigði

Gulrót

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum […]

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu Read More »

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi

Viðtal við Colin Crouch á vegum ráðstefnunnar Scuola Democratica 2019Colin Crouch er prófessor við háskólann í Warwick og hefur rannsakað hlutverk menntunar í nútíma lýðræðissamfélagi.Í viðtalinu hér er sérstaklega fjallað um stöðu og virði menntunar á tímum þegar menntun veitir ekki sjálfkrafa fjárhagslegan ávinning. Viðtalið er á ensku.

Hlutverk skóla í lýðræðissamfélagi Read More »

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig

Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti af meistaraverkefni hennar í menntunarfræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Efnið skiptist í þrjá hluta, fræðilega greinargerð, kennsluleiðbeiningar og námsbók í kynfræðslu fyrir 5-8 ára nemendur og má finna allt þetta efni hér fyrir neðan. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig Read More »

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum

Vika6 Read More »

Vefsíður og viðbætur

Í nóvember 2020 voru kennarar beðnir að deila gagnlegum vefsíðum og vafra viðbótum sem væru gagnlegar í undir myllumerkinu #menntaspjall og #12dagaTwitter. Anna María K. Þorkelsdóttir kennsluráðgjafi hjá Skóla- og frístundadeild Breiðholts tók saman lista með því sem kennara deildu.

Vefsíður og viðbætur Read More »

Mikilvægi svefns – fyrirlestur Matt Walkers

Matt Walker er vísindamaður og höfundur bókarinnar Why we sleep.  Hann fjallar í þessum 20 mínútna TED-fyrirlestri um mikilvægi svefns og hversu slæmt er ef við fáum ekki nægan svefn. Hann segir einnig frá því hvernig svefn styrkir hæfileika okkar til að læra og taka ákvarðanir, endurkvarðar tilfinningar, eflis ónæmiskerfið, stillir matarlystina og ýmislegt fleira.

Mikilvægi svefns – fyrirlestur Matt Walkers Read More »

Scroll to Top