Læsi

Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig Biophilia, menntaverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, og systurverkefni þess, Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) hafa umbreytt starfi með elstu börnunum í leikskólanum Kvistaborg og stuðlað að heimspekilegri umræðu og magnaðri sköpun barnanna. Skoðað er hvernig verkefnin eru unnin með börnunum og hvernig þau breytast í takt við barnahópinn hverju sinni. Erna Agnes […]

Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta Read More »

Markviss málörvun í Fellahverfi

Markviss málörvun í Fellahverfi er samvinnuverkefni Fellaskóla, Vinafells og leikskólanna Holts og Aspar. Markmið samstarfsins er að bæta orðaforða og hugtakaskilning barnanna og leggja þar með góðan grunn að læsi og framtíðarnámi þeirra. Unnið er með sameiginleg þemu í öllum skólunum í samstarfi við talmeinafræðingana Bryndísi Guðmundsdóttur og Tinnu Sigurðardóttur. Í myndbandinu er sagt frá

Markviss málörvun í Fellahverfi Read More »

Menntastefnu fígúra - barn í hjólastól í körfubolta

Statped – Sérþarfir

Statped er norsk heimasíða þar sem fjallað er um alls slags sérþarfir, ekki ósvipað og Sjónarhólssíðan íslenska. Statped stendur ekki bara fyrir netfræðslu heldur líka ráðstefnum og námskeiðum um margs konar sérþarfir nemenda. Í boði er t.d. mjög góð námskeið fyrir starfsfólk leikskóla í upplýsingatækni og sérkennslu. Á vefsíðunni síðunni er hægt að horfa á

Statped – Sérþarfir Read More »

Aðalnámskrá grunnskóla

Menntamálastofnun hefur opnað vefsvæði með aðalnámskrá grunnskóla.Í rafrænni framsetningu er efni námskrár, s.s. grunnþáttum, lykilhæfni og einstökum greinum gerð skil og boðið er upp á leit í 27 köflum skrárinnar.Þá er á vefnum margs konar efni sem stutt getur við sameiginlegan skilning á námskránni, hugtökum sem þar koma fram og tengslum námskrár við framkvæmd náms

Aðalnámskrá grunnskóla Read More »

Scroll to Top