Er ég strákur eða stelpa?
Saga fyrir elstu leikskólabörnin til að skoða kynjahlutverk og staðalímyndir.Sagan er tekin úr bók Írisar Arnardóttur „Eru fjöllin blá?“ og heitir „Er ég strákur eða stelpa?“Henni fylgja spurningar sem hægt er að spyrja börnin eftir lesturinn og búa til umræður.Sjá hér neðar.
Er ég strákur eða stelpa? Read More »