Læsi

Orðaspjall

Markmiðið með orðaspjalli er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Valin eru orð úr barnabókum til að kenna, ræða um og leika með. Jafnframt er áhersla á samræður í tengslum við bókalesturinn. Sjá hér að neðan hvernig styðjast má við þá aðferð.

Orðaspjall Read More »

Málstefna Reykjavíkurborgar

Málstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn þann 3. október 2017. Vandað, skýrt og auðskilið mál, hvort heldur ritað eða talað, er lykilatriði í allri þjónustu og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þar er íslenska í öndvegi og skal hún vera til fyrirmyndar í samræmi við þingsályktun um íslenska málstefnu frá 2009 og lög um stöðu íslenskrar tungu og

Málstefna Reykjavíkurborgar Read More »

Lesið með hverju barni

Markmiðið með því að lesa með hverju barni / einstaklingslestri er að barnið læri að njóta bóka. Þetta á vel við á yngstu deildum leikskóla, en er einnig góð leið þegar börn eru að læra eitt eða fleiri tungumál samhliða. Þá er þetta kjörin aðferð fyrir börn með málþroskaröskun.

Lesið með hverju barni Read More »

Scroll to Top