Fjölmenningarleg félagsmiðstöð
Í þessu myndbandi talar Ása Kristín Einarsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Tónabæjar um fjölmenningarlegt félagsmiðstöðvarstarf. Fjöltyngdum börnum hefur fjölgað í hverfinu og sérstaklega börnum sem eru umsækjendur um alþjóðlega vernd og með tilkomu Birtu. Í Tónabæ starfar fjöltyngdur starfsmaður sem talar mörg tungumál en er að læra íslensku eins og mörg barnanna. Það er öryggi fyrir þau […]
Fjölmenningarleg félagsmiðstöð Read More »