Sjálfsefling

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim

Fimm sjónvarpsþættir á ruv.is um fólk sem hefur sest að á Íslandi af ólíkum ástæðum. Í þáttunum er fjallað um innflytjendur á Íslandi, siði og venjur í ólíkum löndum, sambýli íslenskunnar og annara tungumála, að vera útlendingur á íslenskum vinnumarkaði og birtingarmyndir innflytjenda í fjölmiðlum. Hver þáttur er um 30 mín.

Rætur – þættir um fólk sem á rætur um allan heim Read More »

Huldukonur í sögunni

Huldukonur í sögunni er námsefni sem fjallar um hinsegin konur og hinseginleika í Íslandssögunni. Sjónum er beint að konum og hinsegin kynverund í sögu Íslands. Námsefnið byggir á nýlegum rannsóknum á íslenskri hinsegin sögu, hinsegin sagnfræði og hinsegin menntunarfræði og beinir athygli að samspili kyns, kynvitundar, kynhneigðar, búsetu og stéttarstöðu. Einnig er lögð áhersla á

Huldukonur í sögunni Read More »

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum

Þetta er verkfæri sem starfsfólk í skóla- og frístundastarfi getur bent foreldrum á. ARABÍSKU- OG KÚRDÍSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI صفحة المعلومات لأولیاء الأمور في ریکیافیک FILIPPSEYSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Mga Pilipinong Magulang sa Iceland PÓLSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Informacje dla polskich rodziców w Islandii ENSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Facebook group for parents in English

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum Read More »

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desmber 2020

Upptaka af upplýsingafundi sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19. Á þinginu var gerð grein fyrir hinu svokallaða íslenska módeli í forvörnum, helstu áhættuþáttum og verndandi þáttum í lífi barna og ungmenna og sagt frá niðurstöðum rannsókna á högum og barna og ungmenna á Íslandi á tímum Covid-19.

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desmber 2020 Read More »

Scroll to Top