Sköpun

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni

Í þessari flottu útgáfu má finna 10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni. Samþætting er mikilvæg. Það að læra eitthvað eitt og þjálfa án samhengis við annað skilar árangri til skamms tíma litið en það að annað sé numið með er betra til lengri tíma litið. Ástæðan er m.a.

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni Read More »

Jörð í hættu?

Er jörðin í hættu? Hvað getum við gert til að bæta tækifæri komandi kynslóða á jörðinni? Hvað þurfum við í raun og veru? Jörð í hættu? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúru- og samfélagsgreinar. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil. Nemendur læra um nauðsynjar, loft, vatn, rusl og getu til aðgerða.

Jörð í hættu? Read More »

Vísindavaka

Vísindavaka er nemendamiðað hálf stýrt leitarnám þar sem nemendur í 6. til 10. bekk læra um ferli vísinda með því að búa til eigin tilraun, gera samanburðartilraun og kanna áhrif breyta. Í verkefninu Vísindavöku hanna nemendur samanburðartilraun og læra um breytur með því að skilgreina þær í athugunum sínum. Með því að safna gögnum og

Vísindavaka Read More »

Tæknisnilld og sköpunargleði

Markmið þessa verkefnis var að valdefla nemendur í gegnum tækni og sköpun. Verkefnið sem unnið var í Foldaskóla fól í sér að efla starfsmenn í vinnu með upplýsingatækni og fjölbreyttar kennsluaðferðir með það í huga að takast á við þær áskoranir sem felast í breyttu samfélagi og tæknibreytingum. Verkefnið fékk styrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði

Tæknisnilld og sköpunargleði Read More »

Sýndu þig – Endurskinsmerki

Verkefnið Sýndu þig felur í sér að gefa nemendum tækifæri til að hanna og útbúa eigin endurskinsmerki á einfaldan og skemmtilegan hátt. Frábær leið fyrir nemendur og kennara til að kynnast möguleikum vínilskera og læra undirstöðuatriði í Inkscape. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og

Sýndu þig – Endurskinsmerki Read More »

Scroll to Top