Sköpun

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla

Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 segir Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri í Dalskóla frá því hvers vegna og hvernig allir kennarar í hennar skóla gera árlega starfendarannsókn um valið rannsóknarefni. Starfendarannsóknir eru mikilvægar í skólanum til þess að festa virkt lærdómssamfélag í sessi.

Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla Read More »

#útierbest

Í þessu myndbandi er sagt er frá þremur skemmtilegum dagskrárliðum sem MÚÚ stendur fyrir og eru til þess fallnir að efla útivist og útinám í nærumhverfi barna og unglinga í skóla og frístundastarfi;– Úti er ævintýri útinámsdagskrá– Lundurinn útikennslustofa og útieldhús– Efnisveitan náttúrulegur efniviður Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er þekkingarstöð í skóla- og frístundastarfinu

#útierbest Read More »

Mig dreymir um að verða … Stoðdeildin Birta

Í þessu myndbandi sem sýnt var á Menntastefnumótinu 2021 er sagt frá verkefninu Að endurskrifa sögur stríðs í sögur friðar og greina nemendur við stoðdeild Birtu lífssögu sína og segja frá framtíðardraumum sínum. Börnin lesa saman valdar barnasögur frá ýmsum menningarheimum sem koma inn á hluti eins og að taka jákvæðar ákvarðanir, hjálpa öðrum og sýna

Mig dreymir um að verða … Stoðdeildin Birta Read More »

Sjálfbærni – náttúra – sköpun (LÁN) í Foldaskóla

Í þessu myndbandi segja Karen Björk Guðjónsdóttir, Rut Friðriksdóttir og fleiri kennarar í Foldaskóla frá þemaverkefninu Sjálfbærni-náttúra og sköpun, sem unnið var á vormisseri 2021 í samstarfi við LÁN – listrænt ákall til náttúrunnar. Foldaskóli er Grænfánaskóli og heilsueflandi skóli og kallaðist verkefnið því vel á við áherslur skólans í umhverfismálum. Í 5. bekk völdu

Sjálfbærni – náttúra – sköpun (LÁN) í Foldaskóla Read More »

Töfrar leiksýningar 7. bekkjar í Melaskóla

Í þessu myndbandi er kynnt samvinna LoVe-teymisins (list- og verkgreinakennarar) við uppfærslu á leikriti 7. bekkjar í Melaskóla. Farið er í allt ferlið, frá smiðjum til sýningar. LoVe-teymið skipa list- og verkgreinakennararnir: María Oddný Sigurðardóttir, Svava María Þórðardóttir, Marta Hrafnsdóttir, Sesselja G. Magnúsdóttir, Magnús Valur Pálsson, Sonný Hilma L. Þorbjörnsdóttir, Sigrún Baldursdóttir og Sveinn Bjarki

Töfrar leiksýningar 7. bekkjar í Melaskóla Read More »

Scroll to Top