12-16 ára

Jafnréttisbaráttan – Kennsluefni fyrir 5.-10. bekk

Kennsluefnið í heild sinni má finna á vef Kvennréttindafélags Íslands og er ætlað efri bekkjum grunnskóla 5.-10. bekk. Það samanstendur af sex æfingum og einu hópverkefni og hver æfing stendur sjálfstætt og því er frjálst að velja og nýta eitt verkefni. Stök æfing gæti átt heima í námsgreinum eins og samfélagsfræði, sögu, íslensku og stærðfræði. […]

Jafnréttisbaráttan – Kennsluefni fyrir 5.-10. bekk Read More »

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir skólahópa á öllum skólastigum. Leikskólar og grunnskólar Reykjavíkurborgar geta sótt fræðsluna án endurgjalds og það er í boði að sækja fræðsluna allt skólaárið. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þá fræðslu sem í boði er auk þess sem að allir aldurshópar geta komið í leiðsögn

Fræðsla fyrir skólahópa í Húsdýragarðinum Read More »

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja.

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Jörð í hættu?

Er jörðin í hættu? Hvað getum við gert til að bæta tækifæri komandi kynslóða á jörðinni? Hvað þurfum við í raun og veru? Jörð í hættu? er þverfaglegt þemaverkefni sem samþættir náttúru- og samfélagsgreinar. Verkefnið er nemendamiðað og er lögð áhersla á skapandi skil. Nemendur læra um nauðsynjar, loft, vatn, rusl og getu til aðgerða.

Jörð í hættu? Read More »

Vísindavaka

Vísindavaka er nemendamiðað hálf stýrt leitarnám þar sem nemendur í 6. til 10. bekk læra um ferli vísinda með því að búa til eigin tilraun, gera samanburðartilraun og kanna áhrif breyta. Í verkefninu Vísindavöku hanna nemendur samanburðartilraun og læra um breytur með því að skilgreina þær í athugunum sínum. Með því að safna gögnum og

Vísindavaka Read More »

Tæknisnilld og sköpunargleði

Markmið þessa verkefnis var að valdefla nemendur í gegnum tækni og sköpun. Verkefnið sem unnið var í Foldaskóla fól í sér að efla starfsmenn í vinnu með upplýsingatækni og fjölbreyttar kennsluaðferðir með það í huga að takast á við þær áskoranir sem felast í breyttu samfélagi og tæknibreytingum. Verkefnið fékk styrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði

Tæknisnilld og sköpunargleði Read More »

Sýndu þig – Endurskinsmerki

Verkefnið Sýndu þig felur í sér að gefa nemendum tækifæri til að hanna og útbúa eigin endurskinsmerki á einfaldan og skemmtilegan hátt. Frábær leið fyrir nemendur og kennara til að kynnast möguleikum vínilskera og læra undirstöðuatriði í Inkscape. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og

Sýndu þig – Endurskinsmerki Read More »

Scroll to Top