Verum virk – félagsstarf, fundir og framkoma
Í þessari bók sem ætluð er nemendum á unglingastigi er fróðleikur og hagnýt verkefni um ýmislegt sem snýr að þátttöku í félagsmálum, fundarsköpum og framkomu. Bókin skiptist í níu kafla. Verkefnum í lok hvers kafla er ætlað að gæða efnið lífi og setja það í samhengi við reynsluheim ungs fólks. Höfundur er Hulda Sólrún Guðmundsdóttir. […]
Verum virk – félagsstarf, fundir og framkoma Read More »