Samvera – Verum vinir
Námsefnið Verum vinir er ætlað fyrir mið- og unglingastig og er hægt að nota það til að efla samskiptafærni nemenda. Fjallað er m.a. um vináttu, að eignast vin, að eiga vin og að ná samkomulagi við vin. Á vef menntamálastofnunar er hægt að panta bókina.
Samvera – Verum vinir Read More »