Foreldrabæklingur um samskipti foreldra og barna um kynlíf
Þessi bæklingur fyrir foreldra er unnin af Landlæknisembættinu og getur einnig nýst í kennslu og lífsleikni.
Foreldrabæklingur um samskipti foreldra og barna um kynlíf Read More »
Þessi bæklingur fyrir foreldra er unnin af Landlæknisembættinu og getur einnig nýst í kennslu og lífsleikni.
Foreldrabæklingur um samskipti foreldra og barna um kynlíf Read More »
Tjáskiptaforritið Snap Core First hefur verið staðfært fyrir íslenska notendur. Forritið er notað í Windows spjaldtölvum og augnstýritölvum.Í Klettaskóla eru nemendur að tileinka sér notkun þessa forrits og margir þeirra hafa tekið miklum framförum í tjáningu. Umsjónarkennarar 1. bekkjar í Klettaskóla segja hér frá hvernig þeir nota forritið, m.a. til að leggja inn kjarnaorð og
Kynning á samskiptaforritinu Snap Core First Read More »
Í þessu erindi fjalla þær Margrét Lilja Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og kennari við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnisstjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkur um stafrænt kynferðisofbeldi og umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna.
Klám og “sexting” – umfang kynferðislegra myndsendinga meðal barna Read More »
Austur-Vestur-sköpunarsmiðjur eru þróunarverkefni sem unnið er í samstarfi Ingunnarskóla, Selásskóla og Vesturbæjarskóla. Á vefsíðu verkefnisins má nálgast ítarlega upplýsingar um verkefnið. Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar og nýsköpunarsjóðs Skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020, 2020-2021 og 2021-2022. Það fékk hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs í flokki samstarfsverkefna 2021 og var tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2021
Austur-Vestur sköpunarsmiðjur Read More »
Sumarhópastarf félagsmiðstöðvanna í Breiðholti er rótgróið. Í þessu myndbandi kynnir Kári Sigurðsson og þrír unglingar sumarhópastarfið. Rætt er um af hverju þessir hópar eru mikilvægir til að efla unglinga, hver sé ávinningurinn, hvað kannanir á vegum HÍ hafa leitt í ljós og síðast en ekki síst hvað unglingunum finnst um sumarstarfið?
Sumarhópastarf – mögulega áhrifaríkasta hópastarfið í félagsmiðstöðvum? Read More »
Nemendur í grunnskóla hlaupa eina mílu á dag (1,61 km) á skólatíma. Börnin hlaupa eða skokka, á eigin hraða, í fersku lofti með vinum sínum. Börnin geta gengið inn á milli ef þau þurfa, en eiga að hafa það að markmiði að hlaupa í 15 mínútur. Markmiðið er að bæta líkamlega, félagslega, tilfinningalega og andlega
Í verkefninu Fyrirmyndir fékk skóla- og frístundasvið (SFS) einstaklinga af erlendum uppruna til að vera með stutt innlegg með skilaboðum til nemenda, foreldra og starfsmanna SFS. Markmið myndbandanna er að vekja athygli á fjölbreytileika samfélagsins og þeim fjölmörgu fyrirmyndum sem við eigum, fólki með ólíkan bakgrunn og reynslu af því að alast upp og láta drauma sína rætast
Á vef Árnastofnunar finnur þú Skramba sem leiðréttir stafsetningu í íslensku. Hann er frábært verkfæri fyrir lesblinda, fólk með annað móðurmál en íslensku og alla Íslendinga sem eru óöruggir með stafsetningu í íslensku. Þú getur afritað og límt inn þokkalega langan texta inn á svæðið og þú færð ábendingu um það sem leiðrétta þarf í
Skrambi leiðréttir stafsetningu Read More »
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur geta valið á milli þriggja vegalengda; 2,5 km, 5 og 10 km. Að hlaupinu loknu
Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands og er unninn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma með einum eða öðrum hætti að málum unglinga. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Í tengslum við forvarnardaginn hafa verið búin