3-6 ára

Leikjavefurinn

Á Leikjavefnum er að finna um 400 leiki og leikjaafbrigði, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi. Leikirnir, sem hefur verið safnað af kennurum og kennaraefnum, eru valdir með hliðsjón af því að þeir geti komið að notum í námi og kennslu, og raunar hvarvetna þar sem áhugi er á að bregða […]

Leikjavefurinn Read More »

Orðaspjall

Markmiðið með orðaspjalli er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Valin eru orð úr barnabókum til að kenna, ræða um og leika með. Jafnframt er áhersla á samræður í tengslum við bókalesturinn. Sjá hér að neðan hvernig styðjast má við þá aðferð.

Orðaspjall Read More »

Lesið með hverju barni

Markmiðið með því að lesa með hverju barni / einstaklingslestri er að barnið læri að njóta bóka. Þetta á vel við á yngstu deildum leikskóla, en er einnig góð leið þegar börn eru að læra eitt eða fleiri tungumál samhliða. Þá er þetta kjörin aðferð fyrir börn með málþroskaröskun.

Lesið með hverju barni Read More »

Leikskólalóðin – útivera

Í útiveru njóta börnin þess að leika sér og hreyfa sig í hvaða veðri sem er, sumar, haust, vetur sem vor. Hvar liggja tækifærin? Nýtið aðstæður hér og nú til að efla orðaforða barnanna. Hvaða orð notum við um: – útifatnað – veðurfar – útidótið – umhverfið í garðinum, s.s. sandur, mold, gangstétt, gras – samskipti,

Leikskólalóðin – útivera Read More »

Scroll to Top