3-6 ára

Að efla lýðræði í frjálsum leik

Grein eftir Gunnlaug Sigurðsson í Netlu þar sem fjallað er um fræðilegan grunn að þróunarverkefni um lýðræði í frjálsum leik. Í greininni Lýðræði í frjálsum leik barna sem birtist í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, er fjallað um hvaða fræði lágu til grundvallar  þróunarverkefnis sem unnið var í leikskóla. Markmið verkefnisins var að efla

Að efla lýðræði í frjálsum leik Read More »

Vináttuverkefni Barnaheilla

Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum gegn einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem mikilvægt er að séu samofin öðru starfi þeirra skóla sem vinna með efnið.  Vináttu-verkefnið býður upp á raunhæf verkefni fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þátttaka allra í þessu forvarnarverkefni er grundvöllur þess

Vináttuverkefni Barnaheilla Read More »

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Á vefnum barnasáttmáli.is er fróðleikur, verkefni og leikir um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi barna. Þar má finna greinagóðar upplýsingar um barnasátmála Sameinuðu þjóðanna, hugtakalista og kennsluhugmyndir, Almennar upplýsingar um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og sáttmálinn í heild sinni ásamt fræðslu fyrir börn, kennara og foreldra. Barnasáttmálinn og verkefni honum tengd er til á ýmsum tungumálum sem sækja

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Read More »

Scroll to Top