3-6 ára

Venslakort

Venslakort nýtist til þess að vinna á dýptina með börnum með orð og hugtök. Með þeim er hægt er að draga fram hvað er líkt og ólíkt með orðum og hugtökum sem við notum í daglegu tali. Hér að neðan eru einföld dæmi um venslakort (e. Venn diagram).

Venslakort Read More »

Orð-bak-forði

Skemmtilegur leikur sem eflir orðaforða og hugtakaskilning barna með annað móðurmál en íslensku. Leikurinn byggir á því að kennari festir eitt orð eða mynd á bak hvers nemanda án þess að hann viti hvaða orð það er. Nemendur eru kallaðir upp einn í einu. Sá sem kemur upp á að finna út úr því hvert

Orð-bak-forði Read More »

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar

Í þessu riti er fjallað um hvernig efla má heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan í öllu skólastarfi. Helstu þættir heilbrigðis sem áhersla er lögð á eru jákvæð og raunsönn sjálfsmynd, hreyfing, næring, hvíld, andleg vellíðan, góð samskipti, öryggi, hreinlæti, kynheilbrigði og skilningur á eigin tilfinningum og annarra. Þetta er eitt af sex heftum

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar Read More »

Scroll to Top