Tæknisnilld og sköpunargleði
Markmið þessa verkefnis var að valdefla nemendur í gegnum tækni og sköpun. Verkefnið sem unnið var í Foldaskóla fól í sér að efla starfsmenn í vinnu með upplýsingatækni og fjölbreyttar kennsluaðferðir með það í huga að takast á við þær áskoranir sem felast í breyttu samfélagi og tæknibreytingum. Verkefnið fékk styrk úr þróunar- og nýsköpunarsjóði […]
Tæknisnilld og sköpunargleði Read More »