6-9 ára

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur

Bók og vefur fyrir alla sem vilja leggja sitt af mörkum til að stuðla að læsi barna. Í bókinni eru leiðbeiningar og skýringar á því hvernig beita skal hljóðlestraraðferð sem byggt er á. Ísak Jónsson skólastjóri innleiddi þá aðferð hér á landi árið 1926. Herdís Egilsdóttirm höfundur bókarinar og kennari og rithöfundur hefur kennt mörg

Það kemur SAGA út úr mér – Kennslubók í lestri eftir Herdísi Egilsdóttur Read More »

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára).

Í tilefni af degi gegn einelti 8. nóvember 2019 lét skóla- og frístundasvið gera myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir ávarpar börn og ungmenni um mikilvægi góðra samskipta. Annars vegar myndband sem hentar í umræðum með yngri börnum (4-10 ára) og hins vegar eldri börnum (11-16 ára). Myndbandið er fín kveikja að umræðum með börnunum. 8.

Myndband um mikilvægi góðra samskipta (4-10 ára). Read More »

Jógaklúbbur

Börn taka því yfirleitt vel að fara í jóga eða stofna klúbb um slíka ástundun. Oft er mannauðurinn nýttur og einhver sem kann til verka fenginn til að leiða jógatíma með börnunum. Jógaklúbbur   

Jógaklúbbur Read More »

Gróðurræktunarklúbbur

Í Gróðurræktunarklúbb fá börn tækifæri til að rækta matjurtir, plöntur eða tré undir handleiðslu starfsfólks. Þau fá aðstoð og fræðslu um hvernig eigi að rækta plöntur og jurtir svo að þær dafni vel og þeim er kennt hvernig þau geta nýtt það sem ræktað er til matargerðar.  

Gróðurræktunarklúbbur Read More »

Pennavinaklúbbur

Skemmtilegt er að fara í samstarf við annað frístundaheimili og setja á fót Pennavinaklúbb.  Til dæmis er hægt að gera það innan sömu frístundamiðstöðvar. Þá er best að byrja á því að finna frístundaheimili til samstarfs og finna tengilið sem mun sjá um stofnun klúbbsins á hinu frístundaheimilinu. Pennavinaklúbbur 

Pennavinaklúbbur Read More »

Brúarklúbbur

Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk,  hætta á frístundaheimilum og byrja í félagsmiðstöðvum. Á þessum tímamótum getur því verið gott fyrir börnin að hafa fengið  innsýn af starf félagsmiðstöðva. Í Brúarklúbbi gefst þeim tækifæri til að kynnast starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar, börnum í 5.bekk og fara í skemmtilega leiki, ferðir og

Brúarklúbbur Read More »

Scroll to Top