6-9 ára

Hlaðvarpsklúbbur

Auðvelt er fyrir börn að búa til áhugaverðan hlaðvarpsþátt með þeirri tækni sem fyrirfinnst. Þau geta flutt pistil, tekið viðtöl, spjallað um málefni líðandi stundar og valið sér lög til þess að spila í þættinum. Auðvelt er að taka upp efnið með hinum ýmsu tækjum og klippa það, t.d. í smáforritinu Anchor. Hlaðvarpsklúbbur

Hlaðvarpsklúbbur Read More »

PAXEL 123

Vefur með alls slags leikjum og verkefnum fyrir leikskólabörn og grunnskólanemendur sem eru að stíga sín fyrstu skref í að vinna með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði.

PAXEL 123 Read More »

Scroll to Top