6-9 ára

Þematengt nám með byrjendalæsi

Í þessu myndbandi er sagt frá þematengdu námi á yngsta stigi í Húsaskóla þar sem unnið er eftir aðferðafræði Byrjendalæsis. Námsgreinar eru samþættar með áherslu á náttúrufræði, samfélagsfræði, stærðfræði og íslensku. Leitast er við að vinna skapandi verkefni þar sem verkum nemenda er gert hátt undir höfði. Unnið er í þverfaglegum teymum og nemendahópum þvert

Þematengt nám með byrjendalæsi Read More »

G-skólar

Á þessum undirvef Reykjavíkurborgar eru hagnýtar upplýsingar og leiðbeiningar um hugbúnað, námstæki, persónuvernd og ýmsar leiðbeiningar til að styðja við stafræna grósku í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Vefurinn er hugsaður fyrir nemendur, foreldra og starfsmenn.

G-skólar Read More »

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boði til að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt. Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur.

Stafræn nálgun á textíl Read More »

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum

Kynja- og hinseginfræðsla er mikilvæg á öllum skólastigum. Slík fræðsla leiðir til aukins skilnings á fjölbreytileika og dregur úr einelti. Niðurstöður rannsókna sýna að jafnréttisfræðslu er víða ábótavant. Markmiðið með þessu verkefni er að fá skipulagða yfirsýn og þekkingu á námsefni á sviði kynja- og hinseginfræða í leik- og grunnskólum til þess að auðvelda kennurum

Kynja- og hinseginfræði í leik- og grunnskólum Read More »

Siðfræðikennsla í frístundastarfi

Frístundaheimilið Undraland hlaut þróunarstyrk árið 2019-2020 til að efla siðfræðikennslu í frístundaheimilinu, útbúa fræðsluefni og koma á fót heimasíðu um siðfræðikennslu í frístundastarfi. Verkefnið var unnið í samstarfi við háskólasamfélagið, með það að markmiði að efla siðfræðilega vídd í frístundastarfinu og gera starfsfólki og börnum auðveldara að ræða hinn siðferðilega veruleika með gagnrýnni hugsun.  Verkefnið

Siðfræðikennsla í frístundastarfi Read More »

Hreyfing og hlustun

Hreyfing og hlustun gengur út á að efla hlustun, hreyfingu og umhverfislæsi barna með gönguferðum um nærumhverfi þeirra. Þar fer fram virk hlustun á göngu, m.a. með hlaðvarpi,  ásamt samtali um það sem fram fer.  Verkefnið var unnið fyrir börn á frístundaheimilum Miðbergs í Breiðholti. Verkefnið Hreyfing og hlustun fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs

Hreyfing og hlustun Read More »

Scroll to Top