6-9 ára

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Börn eiga rétt á því að ræða við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi í trúnaði um viðkvæm mál, t.d. um kynferðislega áreitni eða kynferðislegt ofbeldi. Mikilvægt er að starfsfólk haldi ró sinni, hlusti vel á barnið og gæti þess að spyrja ekki leiðandi spurninga. Barnið skal í öllum tilvikum njóta vafans og fá ráðgjöf og […]

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Ef þú telur þig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi eða þá að þú hefur orðið vitni að kynferðilegu ofbeldi eða áreitni er mikilvægt að leita sér  aðstoðar. Ef þú ert óviss um  hvað felst í þessum hugtökum og vilt vita meira um þau getur verið gott að skoða hvað þessi hugtök þýða; kynferðisleg

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi

Hér fyrir neðan má finna skilgreiningu á kynferðislegri áreitni annarsvegar og kynferðislegu ofbeldi hinsvegar. Á vef menntastefnunnar má einnig finna leiðbeiningar til barna sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi og leiðbeiningar fyrir starfsfólk í skóla- frístundastarfi sem hefur vitneskju um börn sem verið er að breyta ofbeldi. Bendum einnig á verkefnið Opinskátt um

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi Read More »

Seesaw – námsumsjónarkerfi

Seesaw er námsumsjónarkerfi sem hentar vel á yngstu stigum skóla- og frístundastarfs. Verkfærið er byggt upp sem rafræn feril- og verkefnamappa. Foreldrar/forsjáraðilar geta fylgst með þegar verkefnum er bætt í möppuna með því að sækja smáforrit eða að skrá sig inn á vef Seesaw. Einnig er hægt að fá textaskilaboð eða tölvupóst. Kennari sendir foreldrum/forsjáraðilum

Seesaw – námsumsjónarkerfi Read More »

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef framtíðarsetursins má finna vinnskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni Read More »

Bókabíó

Í leikskólanum Fífuborg er haldið bókabíó í hverjum mánuði. Þá bjóða elstu börnin öðrum börnum í leikskólanum í “bíó”. Heil bók er skönnuð inn og sett upp í glærusýningu. Kennarinn les bókina og skemmtilegast er þegar öll börnin geta verið með á bíósýningunni og tekið þátt í lifandi frásögn með texta og mynd.

Bókabíó Read More »

Raunstærð landa á jörðinni

Þar sem jörðin er er breiðari um miðbaug en fullkomin kúla myndast skekkja við gerð landakorta. Lönd fjarri miðbaug virðast stærri/minni en þau eru eftir því hvort kortið er gert með norðlægum eða suðlægum halla. Á þessari vefsíðu er hægt er að bera saman raunverulega stærð landa á sjónrænan hátt. Landið er valið og síðan

Raunstærð landa á jörðinni Read More »

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum

Þetta er verkfæri sem starfsfólk í skóla- og frístundastarfi getur bent foreldrum á. ARABÍSKU- OG KÚRDÍSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI صفحة المعلومات لأولیاء الأمور في ریکیافیک FILIPPSEYSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Mga Pilipinong Magulang sa Iceland PÓLSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Informacje dla polskich rodziców w Islandii ENSKUMÆLANDI FORELDRAR Á ÍSLANDI Facebook group for parents in English

Facebook-hópar brúarsmiða MML fyrir foreldra á mismunandi tungumálum Read More »

Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna

Í þessa verkfærakistu hafa brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis safnað saman ýmsu sem foreldrar barna af erlendum uppruna geta notað til að styðja við heimanám barna og íslenskunám. Verkfærakistan er á pólsku, ensku, íslensku og filippseysku Educational toolbox for parents with a foreign origin on how to support their children’s Icelandic language and homework.

Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna Read More »

Scroll to Top