Herramenn/Ungfrúr – sögugerð
Í þessu myndbandi segir Belinda Ýr Hilmarsdóttir umsjónarkennari frá verkefni í 1. og 2. bekk Norðlingaskóla þar sem unnið var með bækurnar um Herramennina/Ungfrúr í sögugerð. Nemendur sköpuðu persónur gáfu þeim nafn og persónueinkenni og settu inn í söguumhverfi og bjuggu svo til sína eigin bók.
Herramenn/Ungfrúr – sögugerð Read More »
