9-12 ára

Jól á Íslandi

Hér má finna umfjöllun um íslenska jólasiði á íslensku og fjölda annarra tungumála. Búið er að taka saman efni á ensku, pólsku, arabísku, kúrdísku, filippseysku, rússnesku, litháísku, albönsku, spænsku, tælensku, víetnömsku, portúgölsku, farsi og rúmensku. Efnið er útbúið af Fjölmenningarteymi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.

Jól á Íslandi Read More »

Styrkleikaspil

Allir hafa sína styrkleika, en þeir eru ekki alltaf sýnilegir og við þurfum að læra að þekkja þá. VIA-strength er þekkt styrkleikapróf með 24 skilgreindum styrkleikum.  Þeir sem birtast efst eru helstu styrkleikar einstaklingsins sem tekur prófið. Það þýðir ekki að sá einstaklingur hafi ekki alla hina styrkleikana, þeir eru bara ekki eins greinilegir. Mikilvægt

Styrkleikaspil Read More »

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda

Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda. Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnisins eiga nemendur að kynna

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda Read More »

Scroll to Top