9-12 ára

Brúarklúbbur

Miklar breytingar geta orðið í lífi barna þegar þau ljúka 4. bekk,  hætta á frístundaheimilum og byrja í félagsmiðstöðvum. Á þessum tímamótum getur því verið gott fyrir börnin að hafa fengið  innsýn af starf félagsmiðstöðva. Í Brúarklúbbi gefst þeim tækifæri til að kynnast starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar, börnum í 5.bekk og fara í skemmtilega leiki, ferðir og […]

Brúarklúbbur Read More »

Hlaðvarpsklúbbur

Auðvelt er fyrir börn að búa til áhugaverðan hlaðvarpsþátt með þeirri tækni sem fyrirfinnst. Þau geta flutt pistil, tekið viðtöl, spjallað um málefni líðandi stundar og valið sér lög til þess að spila í þættinum. Auðvelt er að taka upp efnið með hinum ýmsu tækjum og klippa það, t.d. í smáforritinu Anchor. Hlaðvarpsklúbbur

Hlaðvarpsklúbbur Read More »

Scroll to Top