Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna
Í þessa verkfærakistu hafa brúarsmiðir hjá Miðju máls og læsis safnað saman ýmsu sem foreldrar barna af erlendum uppruna geta notað til að styðja við heimanám barna og íslenskunám. Verkfærakistan er á pólsku, ensku, íslensku og filippseysku Educational toolbox for parents with a foreign origin on how to support their children’s Icelandic language and homework. […]
Verkfærakista fyrir foreldra af erlendum uppruna Read More »