Starfsfólk

Millimenningarfræðsla

Um er að ræða kynningar, fræðslu og gagnkvæm skoðanaskipti til að efla jákvætt viðhorf, afla sér þekkingar og færni kennara og starfsfólks til að koma til móts við fjölbreyttar þarfir nemenda. Áherslan er lögð á helstu upplýsingar um viðkomandi land og málumhverfi, um skólakerfið og foreldrasamstarf. Sjá á vef Miðju máls og læsis. 

Millimenningarfræðsla Read More »

Sýndu þig – Endurskinsmerki

Verkefnið Sýndu þig felur í sér að gefa nemendum tækifæri til að hanna og útbúa eigin endurskinsmerki á einfaldan og skemmtilegan hátt. Frábær leið fyrir nemendur og kennara til að kynnast möguleikum vínilskera og læra undirstöðuatriði í Inkscape. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og

Sýndu þig – Endurskinsmerki Read More »

Vínil uppskriftarbók

Í þessari glæsilegu uppskriftabók má finna hagnýt verkefni sem flestir ættu að geta nýtt til að taka sín fyrstu skref í að búa til skjöl sem henta fyrir vínylskera með teikniforritinu Inkscape. Uppskriftabókin er góður grundvöllur fyrir frekara nám og mótun nýrra hugmynda með stafrænni framleiðslutækni. Uppskriftabókin getur því verið hagnýt öllum skólum hvort sem

Vínil uppskriftarbók Read More »

Að búa til og sýsla með mýsli

Í þessu verkfæri má finna annarsvegar glæsilegar leiðbeiningar um hvernig á að búa til mýsli, efni framtíðarinnar og hinsvegar vinnuhefti fyrir kennara um hvernig hægt er að nýta efnið í kennslu. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020 og 2020-2021.

Að búa til og sýsla með mýsli Read More »

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu

Í þessu riti má finna samansafn af verkfærum sem notuð voru á leiklistarnámskeiði sem Frístundamiðstöðin Tjörnin hélt ásamt Austurbæjarskóla með stuðningi frá Menntavísindasviði HÍ. Í ritinu má finna almenna leiki og æfingar sem hægt er að nota í upphitun, einbeiting til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla gagnrýna hugsun o.s.frv. auk sérhæfðra leiklistaræfinga til

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu Read More »

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – verkefni

Þverfaglegt verkefni unnið af Dr. Ásthildi B. Jónsdóttur sem tengir saman grafíska hönnun og náttúrufræði. Verkefnið veitir nemendum á unglingastigi tækifæri til að búa til veggspjöld sem byggja á málefnum náttúruverndar. Þetta verkfæri er hluti af verkefninu LÁN – Listrænt ákall til náttúrunnar. Í verkfærakistunni er einnig hægt að nálgast áhugavert myndband um veggspjöld í þágu

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – verkefni Read More »

Scroll to Top