Trans börn og skólar
Heimasíða sem ætluð er fyrir skólastarfsfólk og skóla sem vilja verða transvænir og/eða skóla sem eru með trans börn og vilja vanda sig og styðja barnið í því ferli. Á heimasíðunni má finna ýmislegt gagnlegt um trans börn, s.s. stuðningsáætlun, gátlista, náms- og fræðsluefni o.fl.
Trans börn og skólar Read More »

