Starfsfólk

Biophilia – menntaverkefni

Biophilia menntaverkefnið byggir á samnefndu listaverki og hugmyndafræði Bjarkar Guðmundsdóttur, þar sem sköpunargáfan er virkjuð sem kennslu- og rannsóknarverkfæri. Tónlist, tækni og náttúruvísindi eru tengd saman á nýstárlegan hátt og nemendum gefinn kostur á frjálsri sköpun. Áhersla er lögð á að styrkja nemendur í sjálfstæðri hugsun og efla sjálfstraust þeirra með virkri þátttöku, tilraunum, leik

Biophilia – menntaverkefni Read More »

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Í þessari grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur er fjallað um rannsókn á hugmyndum fjögurra kennara um sköpunarkraft í kennslu. Gildi og tilgangur rannsóknarinnar fólst í að varpa ljósi á sköpunarkraft í skólastarfi og fá fram hugmyndir um hvernig byggja má á sköpunarkrafti í kennslu. Gengið er út frá því að sköpunarkraftur byggi á

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi Read More »

Scroll to Top