Starfsfólk

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Á vefnum barnasáttmáli.is er fróðleikur, verkefni og leikir um barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og mannréttindi barna. Þar má finna greinagóðar upplýsingar um barnasátmála Sameinuðu þjóðanna, hugtakalista og kennsluhugmyndir, Almennar upplýsingar um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og sáttmálinn í heild sinni ásamt fræðslu fyrir börn, kennara og foreldra. Barnasáttmálinn og verkefni honum tengd er til á ýmsum tungumálum sem sækja […]

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Read More »

Sterkari út í lífið

Flottur vefur með efni sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga. Á vefnum er meðal annars að finna gagnlegar verkfærakistur fyrir grunnstig, miðstig og unglingastig þar sem finna má efni um gagnrýna hugsun, núvitund og hugarró og sjálfsmynd. Sjálfsmynd – Sterkari út í lífið

Sterkari út í lífið Read More »

Scroll to Top