Leikskóli

Leikur, nám og gleði

Verkefnið Leikur, nám og gleði er samstarfsverkefni leikskólanna Grandaborgar, Gullborgar og Ægisborgar. Verkefnið er unnið í samstarfið við Dr. Önnu Magneu Hreinsdóttur, aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins eru tvö. Í fyrsta lagi að undirstrika mikilvægi leiksins sem meginnámsleiðar barna með áherslu á hlutverk og stuðning kennara og annars starfsfólk, námsumhverfi sem styður við […]

Leikur, nám og gleði Read More »

Öll í sama liði

Vanlíðan barna og unglinga hefur aukist síðustu ár samkvæmt niðurstöðum R&G. Fagfólk og aðrir sem starfa með börnum og unglingum hafa upplifað aukningu í slæmri orðræðu og óæskilega hegðun í barna og unglingahópum. Öll í sama liði er verkefni sem hefur það að markmiði að ýta undir jákvæð samskipti barna og unglinga, stuðla að því

Öll í sama liði Read More »

Námssamfélag starfsmanna leikskóla undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga

Meginmarkmið verkefnisins er að styrkja námssamfélag leikskólakennara og annarra starfsmanna í leikskólunum með það að leiðarljósi að þeir styrki sig sem fagmenn í að greina hugmyndir ungra barna um stærðfræði og læri að styðja við þær í leikskólanum. Til að það megi takast sem best ætla tveir fulltrúar úr hverjum leikskóla að sækja Menntafléttunámskeið haustið

Námssamfélag starfsmanna leikskóla undir leiðsögn stærðfræðileiðtoga Read More »

Innra mat í leikskóla í Austri – samtal og ígrundun

Markmið þessa eins árs verkefnis er að mynda lærdómssamfélag leikskólastjórnenda leikskóla sem tilheyra Austurmiðstöð með það fyrir augum að fræða þá og styrkja í að innleiða reglulegt, kerfisbundið innra mat á leikskólastarfi með þátttöku starfsmanna, barna og foreldra. Tilgangurinn er að skapa vettvang fyrir samtal um helstu þætti innra mats. Stjórnendur leikskólanna hafa unnið að

Innra mat í leikskóla í Austri – samtal og ígrundun Read More »

Réttindi barna á Íslandi

Leikskólarnir Ævintýraborg Eggertsgötu, Gullborg, Laugasól, Vinagerði, Ævintýraborg Nauthólsvegi í samstarfi við UNICEF og Háskóla Íslands vinna saman að verkefninu. Markmið þess er að innleiða ákvæði Barnasáttmálans á markvissan hátt í starfshætti fimm leikskóla í samstarfi við UNICEF og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tilgangurinn er að valdefla börnin, hlusta á hugmyndir þeirra og sjónarmið og stuðla að

Réttindi barna á Íslandi Read More »

Heilsuefling leikskólabarna í Árbæjarhverfi

Martkmið verkefnisins er að efla líkamlega, andlega og félagslega færni leikskólabarna og stuðla þannig að aukinni vellíðan þeirra í námi, leik og starfi.  Einnig er markmiðið að fræða börnin um hollt matarræði og heilbrigðan lífsstíl og hvetja þau til reglulegrar hreyfingar. Þátttakendur í verkefninu eru íþróttafélagið Fylkir og leikskólarnir Rofaborg, Árborg, Blásalir,  Heiðarborg, Rauðaborg og

Heilsuefling leikskólabarna í Árbæjarhverfi Read More »

Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfi

Markmið verkefnisins eru í anda áhersluþáttanna sjálfseflingar og félagsfærni þar sem leikskólastarf byggir á jafnrétti og virkri þátttöku barna með því að skapa þeim tækifæri til að upplifa lýðræðisleg vinnubrögð og samskipti í daglegu starfi. Unnið verður að þessum markmiðum munum með því að styrkja starfsfólk leikskólanna með þátttöku í upplýsandi fræðslu og umræðu um

Flæði og samþætting – Þátttaka barna í leikskólastarfi Read More »

Fyrstu 1.000 orðin

Markmið verkefnisins er að fræða starfsfólk og foreldra um mikilvægi þess að efla málþroska og tungumálafærni barna (hlustun, málnotkun og tjáningu), að efla orðaforða barna á leikskólaaldri, skapa rauðan þráð í orðaforðavinnu allra leikskóla. Jafnframt að starfsfólk og kennarar í grunnskólum fái í hendurnar verkfæri með kennsluleiðbeiningum til að efla íslensku og stuðla að virku

Fyrstu 1.000 orðin Read More »

Orð eru til alls fyrst

Orð eru til alls fyrst er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Grafarholti. Verkefnið miðar að því að vinna í sameiningu að því að þróa vinnulag sem miðar að tjáningarríku umhverfi í öllum þáttum skólalífsins fyrir öll börn skólanna á öllum aldursstigum. Orð eru til alls fyrst hefur það að marki að að nýta skimanir og

Orð eru til alls fyrst Read More »

Vísindaleikir – varmi og hitastig

Samstarfsverkefni tveggja leikskóla; Bjartahlíðar og Stakkaborgar og Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að búa til fimm vísindaleiki um varma og hitastig. Vísindaleikir efla náttúru og vísindalæsi barna og þar með skilning þeirra á umhverfi sínu. jafnfram hefur það sýnt sig að þátttaka í verkefnunum fjölgar þeim möguleikum sem börn nýta sér í skapandi starfi. Ávinningur

Vísindaleikir – varmi og hitastig Read More »

Scroll to Top