Starfsstaður: Leikskóli

Heilsuefling leikskólabarna í Árbæjarhverfi

Martkmið verkefnisins er að efla líkamlega, andlega og félagslega færni leikskólabarna og stuðla þannig að aukinni vellíðan þeirra í námi, leik og starfi.  Einnig er markmiðið að fræða börnin um hollt matarræði og heilbrigðan lífsstíl og hvetja þau til reglulegrar hreyfingar. Þátttakendur í verkefninu eru íþróttafélagið Fylkir og leikskólarnir Rofaborg, Árborg, Blásalir,  Heiðarborg, Rauðaborg og …

Heilsuefling leikskólabarna í Árbæjarhverfi Read More »

Flæði og samþætting

Markmið verkefnisins eru í anda áhersluþáttanna sjálfseflingar og félagsfærni þar sem leikskólastarf byggir á jafnrétti og virkri þátttöku barna með því að skapa þeim tækifæri til að upplifa lýðræðisleg vinnubrögð og samskipti í daglegu starfi. Unnið verður að þessum markmiðum munum með því að styrkja starfsfólk leikskólanna með þátttöku í upplýsandi fræðslu og umræðu um …

Flæði og samþætting Read More »

Fyrstu 1.000 orðin

Markmið verkefnisins er að fræða starfsfólk og foreldra um mikilvægi þess að efla málþroska og tungumálafærni barna (hlustun, málnotkun og tjáningu), að efla orðaforða barna á leikskólaaldri, skapa rauðan þráð í orðaforðavinnu allra leikskóla. Jafnframt að starfsfólk og kennarar í grunnskólum fái í hendurnar verkfæri með kennsluleiðbeiningum til að efla íslensku og stuðla að virku …

Fyrstu 1.000 orðin Read More »

Orð eru til alls fyrst

Orð eru til alls fyrst er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Grafarholti. Verkefnið miðar að því að vinna í sameiningu að því að þróa vinnulag sem miðar að tjáningarríku umhverfi í öllum þáttum skólalífsins fyrir öll börn skólanna á öllum aldursstigum. Orð eru til alls fyrst hefur það að marki að að nýta skimanir og …

Orð eru til alls fyrst Read More »

Vísindaleikir – varmi og hitastig

Samstarfsverkefni tveggja leikskóla; Bjartahlíðar og Stakkaborgar og Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins er að búa til fimm vísindaleiki um varma og hitastig. Vísindaleikir efla náttúru og vísindalæsi barna og þar með skilning þeirra á umhverfi sínu. jafnfram hefur það sýnt sig að þátttaka í verkefnunum fjölgar þeim möguleikum sem börn nýta sér í skapandi starfi. Ávinningur …

Vísindaleikir – varmi og hitastig Read More »

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Samstarfsverkefnis fjögurra  leikskóla víðs vegar í borginni og unnið er í samstarfi við Rannung. Markmiðið er að efla fagmennsku deildarstjóra og annars starfsfólks leikskóla í þeim tilgangi að ná fram markmiðum sem sett hafa verið fram í nýrri menntastefnu Reykjavíkur um læsi, sjálfseflingu, skapandi hugsun, félagsfærni og heilbrigði barna. Einnig að styrkja leikskólann sem lærdómssamfélag …

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »

Það þarf heilt þorp; samstarfsverkefni um félagsfærni og sjálfseflingu

Samstarfsverkefni leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs í Bakkahverfinu í Breiðholti. Að búa börn hverfisins undir virka þátttöku í fjölmenningar- og fjölþjóðlegu lýðræðissamfélagi, efla hæfni barna í jákvæðum og árangursríkum samskiptun,færni í samstarfi, að setja sig í spor annarra og sýna góðvild og virðingu, efla tilfinningalæsi, réttlætiskennd og leiðtogahæfni barnanna ofl. Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 5.500.000 kr. …

Það þarf heilt þorp; samstarfsverkefni um félagsfærni og sjálfseflingu Read More »

Scroll to Top