Fræðilegt

Gulrót

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu – Þroskasaga er meistaraverkefni Steinunnar E. Benediktsdóttur við deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Um er að ræða starfendarannsókn í grunnskóla þar sem höfundur gerir grein fyrir eigin reynslu af fyrstu tveimur starfsárum sínum við kennslu. Verkefnið gefur mjög áhugaverða sýn á starf heimilsfræðikennara og starf í grunnskólum […]

Ferðalag nýliða í heimilisfræðikennslu Read More »

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig

Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti af meistaraverkefni hennar í menntundarfræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Efnið skiptist í þrjá hluta, fræðilega greinargerð, kennsluleiðbeiningar og námsbók í kynfræðslu fyrir 5-8 ára nemendur og má finna allt þetta efni hér fyrir neðan. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem

Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig Read More »

Vika6

Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum

Vika6 Read More »

Scroll to Top