Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desember 2020
Upptaka af upplýsingafundi sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19. Á þinginu var gerð grein fyrir hinu svokallaða íslenska módeli í forvörnum, helstu áhættuþáttum og verndandi þáttum í lífi barna og ungmenna og sagt frá niðurstöðum rannsókna á högum og barna og ungmenna á Íslandi á tímum Covid-19.
Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desember 2020 Read More »