Ítarefni

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu

Í þessu riti má finna samansafn af verkfærum sem notuð voru á leiklistarnámskeiði sem Frístundamiðstöðin Tjörnin hélt ásamt Austurbæjarskóla með stuðningi frá Menntavísindasviði HÍ. Í ritinu má finna almenna leiki og æfingar sem hægt er að nota í upphitun, einbeiting til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla gagnrýna hugsun o.s.frv. auk sérhæfðra leiklistaræfinga til […]

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu Read More »

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – myndband

Í þessu myndbandi flytur Magnús Valur Pálsson flytur fyrirlestur um veggspjöld og útskýrir hvernig hægt er að nota þau í þágu náttúrunnar. Um er að ræða stutt sögulegt yfirlit og útskýringu á tengslum veggspjalda við náttúruvernd. Þetta verkfæri er hluti af verkefninu LÁN – Listrænt ákall til náttúrunnar. Í verkfærakistunni er einnig hægt að nálgast

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – myndband Read More »

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru. Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Green screen í Do Ink Read More »

Scroll to Top