Heilsueflandi leikskóli
Á vefnum Heilsueflandi leikskóli er að finna allskyns fræðslu um heilsueflandi leikskóla og þar er hægt að sækja um að taka þátt. Efnið er útgefið af Landlækni. Í honum er gátlistar um m.a. mataræði, geðrækt, öryggi og tannheilsu.
Heilsueflandi leikskóli Read More »