Ítarefni

Handbók um hópastarf

Á vef Reykjavíkurborgar er handbók um hópastarf í félagsmiðstöðvum sem gefin var út af íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkurborgar árið 2008. Hópastarf er markviss leið til að virkja börn og unglinga til félagslegrar þátttöku. Hópastarf er einnig vel til þess fallið að veita þeim sem á þurfa að halda félagslegan stuðning eða vinna gegn áhættuhegðun. Í

Handbók um hópastarf Read More »

Lýðræði og tækni – saga 19. aldar

Hljóðbók á vef Menntamálastofnunar þar sem fjallað er um sögu 19. aldar og sagt frá stjórnarbyltingum, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju o.fl. Fjallað er um stjórnarbyltingar Bandaríkjamanna og Frakka, iðnbyltingu, fólksfjölgun, þéttbýlismyndun, framleiðsluaukningu, verkalýðsbaráttu, þjóðernishyggju og þjóðríkjamyndun, heimsvaldastefnu og nýlendupólitík. Rakið er hvernig Íslendingar tóku þátt í þessari þróun, stundum á sérstæðan hátt, fram til þess að lýðveldi

Lýðræði og tækni – saga 19. aldar Read More »

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga

Á þessari vefsíðu, sem er samstarfsverkefni námsráðgjafa, kennara, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga eru margvíslegar upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga. Einnig hagnýt ráð og skemmtileg verkefni sem hægt er að vinna með börnum og unglingum alla grunnskólagönguna. Sjá upplýsingar um sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga.

Sjálfsmynd og líkamsmynd barna og unglinga Read More »

Innihaldsríkt líf

Myndband sem skoðar 3000 ára glímu mannkynsins við að leita svara við spurningunni um hvernig á að lifa innihaldsríku lífi. Myndbandið tengist verkefni sem kallast #CharacterDay sem haldinn er árlega til að hvetja til samtals og verkefna sem tengjast mannkostum. Dagurinn var fyrst haldinn 2014. Myndbandið hentar í vinnu með starfsfólki og börnum á aldrinum

Innihaldsríkt líf Read More »

Scroll to Top