Kveikjur

Landafræði tónlistarinnar.

Menntamálastofnun er með vef sem kallast Landafræði tónlistarinnar. Markmiðið er að kynna fyrir íslenskum nemendum menningu og tónlist sem er þeim framandi. Áhersla er lögð á að kynna ekki bara tónlistina heldur einnig það menningarlega samhengi sem tónlistin er sprottin úr.  Námsefnið er fyrir nemendur á unglingastigi.    

Landafræði tónlistarinnar. Read More »

Biophilia – menntaverkefni

Biophilia menntaverkefnið byggir á samnefndu listaverki og hugmyndafræði Bjarkar Guðmundsdóttur, þar sem sköpunargáfan er virkjuð sem kennslu- og rannsóknarverkfæri. Tónlist, tækni og náttúruvísindi eru tengd saman á nýstárlegan hátt og nemendum gefinn kostur á frjálsri sköpun. Áhersla er lögð á að styrkja nemendur í sjálfstæðri hugsun og efla sjálfstraust þeirra með virkri þátttöku, tilraunum, leik

Biophilia – menntaverkefni Read More »

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar

Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi okkar og annarra lífvera á jörðinni. Hreint haf er námsefni eftir Margréti Hugadóttur sem gefið er út af Landvernd og Menntamálastofnun. Námsefnið fjallar um hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif. Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um hvernig hafið hefur áhrif á okkur og

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar Read More »

Gulrót

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn

Hér má finna norrænt verkefnasafn í náttúrufræði fyrir leikskóla sem útbúið var í samstarfi 15 skóla á Norðurlöndunum og styrkt af Nordplus. Verkefnasafnið inniheldur 10 spennandi verkefni sem bera yfirskriftina; Dauðu hirtirnir, Rafmagn, Fuglar, Hreyfing og núningsmótstaða, Skordýr, Kuldablanda, Ljós, Lífið í fjörunni, Að sökkva og fljóta og Vatnsrennsli.

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn Read More »

Scroll to Top