Snjöll málörvun – leggur grunninn að farsælla lestrarnámi
Á þessari vefsíðu geta foreldrar og aðrir aðstandendur barna á leikskólaaldri fengið verkfæri til að efla færni barna í íslensku og undirbúa þau betur fyrir lestrarnám. Undir flipanum gagnlegir hlekkir og forrit eru listar að fjölbreyttum vefsíðum, leikjum og öppum til að efla mál barna.
Snjöll málörvun – leggur grunninn að farsælla lestrarnámi Read More »