Myndbönd

Vináttuverkefni Barnaheilla

Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum gegn einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem mikilvægt er að séu samofin öðru starfi þeirra skóla sem vinna með efnið.  Vináttu-verkefnið býður upp á raunhæf verkefni fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þátttaka allra í þessu forvarnarverkefni er grundvöllur þess

Vináttuverkefni Barnaheilla Read More »

Íslenskt þjóðfélag – fræðslumyndband

Fræðslumynd á vef Menntamálastofnunar sem gefið var út með námsefni í þjóðfélagsfræði fyrir 10. bekk grunnskóla. Hægt er að hlaða því niður og nota í kennslu.  Brugðið er upp svipmyndum af íslensku samfélagi, stjórnskipulagi, atvinnuháttum og dómskerfi. Leitast er við að varpa ljósi á hvernig lög verða til, hvaða stofnanir og verkefni eru á höndum

Íslenskt þjóðfélag – fræðslumyndband Read More »

Heimspeki með börnum

Á heimspekivef Garðaskóla má finna upplýsingar um hvernig hægt er að vinna með heimspeki með börnum og unglingum. Þar sem er m.a. að finna upplýsingar um hvað heimspeki er, kynningarmyndbönd og fræðilegar undirstöður heimspekilegarar vinnu. Heimspekivefur Garðaskóla.

Heimspeki með börnum Read More »

Innihaldsríkt líf

Myndband sem skoðar 3000 ára glímu mannkynsins við að leita svara við spurningunni um hvernig á að lifa innihaldsríku lífi. Myndbandið tengist verkefni sem kallast #CharacterDay sem haldinn er árlega til að hvetja til samtals og verkefna sem tengjast mannkostum. Dagurinn var fyrst haldinn 2014. Myndbandið hentar í vinnu með starfsfólki og börnum á aldrinum

Innihaldsríkt líf Read More »

Scroll to Top