Spurningaklúbbur
Gaman er að fara í spurningaleiki með börnum og spyrja um allt milli himins og jarðar. Starfsfólk getur undirbúið spurningar og börnin safna svo stigum með því að svara rétt. Einnig geta börnin búið til sínar eigin spurningar og spurt hvert annað. Spurningaklúbbur