Bókagerðarklúbbur
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Ánægjulegt er að búa til bækur um allt milli himins og jarðar sem hægt er að hafa aðgengilegt fyrir börn, starfsmenn og foreldra frístundaheimilisins. Bókagerðarklúbbur
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Gaman er að fara í spurningaleiki með börnum og spyrja um allt milli himins og jarðar. Starfsfólk getur undirbúið spurningar og börnin safna svo stigum með því að svara rétt. Einnig geta börnin búið til sínar eigin spurningar og spurt hvert annað. Spurningaklúbbur
Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja athygli á gildi ritunar í grunnskólum. Meðal fyrirlesara var Davíð Stefánsson rithöfundur sem hélt erindi undir þessari fyrirsögn; Tungumálið er ofurmáttur. Sjá upptöku af ritunarþingi hér fyrir neðan.
,,Tungumálið er eins og ofurmáttur” Read More »
Upptaka af fræðslufundi með Hermundi Sigmundssyni, Ph.D
Bætum lestrarkunnáttu Read More »
Upptaka af málþingi á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum við Háskóla Íslands, sem haldið var vorið 2009.
Samstarf við nýja grunnskólaforeldra með annað móðurmál en íslensku Read More »
Erindi Elínar Þallar Þórðardóttur á vef Menntamálastofnunar undir fyrirsögninni Hvað þarf til?
Ættu öll börn á Íslandi að kunna íslensku? Read More »
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla. Á vef keppninnar má finna upplýsingar um keppina auk fjölbreytts fróðleiks fyrir kennara til að styðja við nýsköpunarvinnu með nemendum í 5.-7. bekk.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Read More »
Tölvubraut Tækniskólans stendur fyrir Forritunarkeppni grunnskólanna. Markmið keppninnar er að kynna forritun fyrir grunnskólanemendum og skapa vettvang þar sem þeir geta komið saman og leyst skemmtileg verkefni. Á vef síðunnar má einnig sjá upplýsingar um námskeið í forritun sem haldin eru fyrir nemendur í grunnskólum og leiðbeiningar og vísun á myndbönd sem kenna forritun.
Forritunarkeppni grunnskóla Read More »
Í aðferðafræði Design Thinking er lögð áhersla á upplifun, samkennd með notendum og nýsköpun. Handbók um Design thinking – aðferðina Grein eftir Samuel Tschepe um hvernig þessi aðferðarfræði nýtist í kennslu.