Einhverfa – fræðsla
Einhverfusamtökin bjóða upp á fræðsluerindi fyrir skóla, atvinnulífið og aðra aðila sem áhuga hafa á að fræðast um einhverfu.Guðlaug Svala Kristjánsdóttir annast fræðslustarf samtakanna. Í þessu myndbandi segir hún frá fræðslu sem miðar að því að auka skilning og þekkingu á einhverfurófinu og þar með stuðla að bættum samskiptum og líðan, hvort sem er í […]
Einhverfa – fræðsla Read More »