Teiknimyndagerð
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Með smáforritinu Puppet Pals II er er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt. Teiknimyndaklúbbur
Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði
Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »
Upptökur af ritunarþingi á vegum Menntamálastofnunar sem fór fram 11.apríl 2018 til að vekja athygli á gildi ritunar í grunnskólum. Meðal fyrirlesara var Davíð Stefánsson rithöfundur sem hélt erindi undir þessari fyrirsögn; Tungumálið er ofurmáttur. Sjá upptöku af ritunarþingi hér fyrir neðan.
,,Tungumálið er eins og ofurmáttur” Read More »
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði.Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Snillismiðjur – Makerspace Read More »
Vefur þar sem foreldrar, kennarar og aðrir sem vinna með börn geta nálgast fjölbreytt námsefni í lestrarnámi, stærðfræði og fleiri greinum.
Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka Read More »
Á vefnum Fræðsluskoti eru ýmiss hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.
Á Ritunarvef MMS geta allir fundið verkefni í ritun og skapandi skrifum við sitt hæfi.
Ritunarvefur Menntamálastofnunar Read More »
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. – 7. bekk grunnskóla. Á vef keppninnar má finna upplýsingar um keppina auk fjölbreytts fróðleiks fyrir kennara til að styðja við nýsköpunarvinnu með nemendum í 5.-7. bekk.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Read More »