Vefsvæði

Kynfræðsla

Á vef Menntamálastofnunar má finna námsefnið Kynlíf – kynfræðsla fyrir ungt fólk – kennsluleiðbeiningar. Í námsefn­inu er lögð á­hersla á fé­lagslega og til­finn­inga­lega þætti en jafn­framt fjall­að um líf­fræði­leg­ar hlið­ar kynþroskans. Not­ast er við að­ferð­ir „skemmti­mennt­ar“ (eduta­in­ment) þar sem menn­ing og miðl­ar mark­hóps­ins eru not­að­ir til að koma efn­inu til skila. Náms­efn­ið hef­ur feng­ið nafn­ið […]

Kynfræðsla Read More »

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn

Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar. Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn Read More »

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna. Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um kynlíf, klám, birtingarmyndir ofbeldis, hvað einkennir heilbrigð sambönd

Sjúk ást Read More »

Scroll to Top