Myndaþema – safn mynda
Myndaþema – safn mynda Read More »
Í gagnabanka verkefnisins syngjandi skóli er að finna fjölbreytt og aðgengileg verkfæri til þess að auka við tónlist og söng í skóla- og frístundastarfi. Þar er hægt að finna texta, myndbönd, undirspil og fleira sem starfsfólk getur nýtt með börnum óháð því hversu mikla reynslu eða þekkingu það hefur sjálft. Hlekkur á vef Syngjandi skóla
Syngjandi skóli – gagnabanki Read More »
Á vefsíðu Æskulýðsvettvangsins má finna verkfæri fyrir þau sem vinna með börnum og unglingum til að vinna með fjölmenningu á inngildandi hátt. Á vefsíðunni má finna ýmis verkfæri eins og hugtakasafn, gátlista og viðbragðsáætlun við fordómum, kynþáttaníði og mismunun.
Fjölmenning og inngilding í íþrótta- og æskulýðsstarfi Read More »
Skýrt er frá því hvert hlutverk skólaráðs er og bent á hagnýtar leiðir sem skólaráðið getur haft til hliðsjónar í störfum sínum. Hér er að finna leiðbeiningar.
Handbók um skólaráð fyrir skólaráð Read More »
Veturinn 2022-2023 voru haldnar fjórar vinnusmiðjur fyrir fulltrúa í skólaráðum, nemendaráðum og unglingaráðum í Breiðholti en kallað hafði verið eftir fræðslu og auknu samstarfi þeirra á milli. Könnun var lögð fyrir þátttakendur í smiðjunum og það kom í ljós að 74% þeirra fannst smiðjurnar „frábærar“en 26% merktu við „veit ekki“. Engum fannst smiðjurnar vera gagnslausar.
Vinnusmiðjur fyrir fulltrúa í ráðum grunnskóla og félagsmiðstöðva Read More »
Á Menningarmótum fá nemendur tækifæri til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. Ekki er endilega um að ræða þjóðarmenningu eða upprunamenningu einstaklinga heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem skiptir hann mestu máli eða vekur áhuga hans. Í þessu myndbandi er sýnt frá menningarmóti í 5. bekk í
Á vefnum Fræðsluskot fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu kennsluumhverfi má finna aðferðir og hagnýt verkfæri fyrir alla kennara sem starfa fjölmenningarlegu kennsluumhverfi.
Fræðsluskot í fjölmenningarlegu umhverfi Read More »
Verkefnið Hlustum.is snýst um að koma á vitundarvakningu um vernd barna gegn ofbeldi og forvarnir innan fjölskyldna, með því að hvetja foreldra og aðra fullorðna til að hlusta á börn og skapa aðstæður í lífi barna svo þau megi og geti alltaf treyst foreldrum eða öðrum nákomnum, geti talað við þá um hvaðeina, gleði og
Hlustum – landsátak um bætta líðan barna Read More »
Vefur Önnu Elísu Hreiðarsdóttir, en á honum er m.a. fjallað um hvernig má vinna með málörvun yngri barna. Anna Elísa er líka með FB- síðu fyrir þetta verkefni. Vinna með sögur, ævintýri, ljóð og þulur getur verið gagnleg leið að margvíslegum markmiðum í skólastarfi. Svo sem til að efla málþroska, vinna að málörvun og læsi
Söguskjóður og sagnaskjattar Read More »