Yousician – tónlistarnám
Í þessu appi er boðið upp á leiðbeiningar í tónlistarnámi á mörg hljóðfæri – forritið er endurgjaldslaust á prufutíma í 20 mín. á dag en ef maður vill meira þarf að greiða fyrir áskrift. Hægt er að fara í “tíma” og fá “verkefni” og læra frá grunni á hljóðfæri – gítar, bassa, ukulele, píanó og […]
Yousician – tónlistarnám Read More »