Verkefni

ÍSAT dagbók

Skemmtileg og flott framsett dagbók þar sem finna má hlekki á vefi með námsefni, hreyfingu dagsins og hlekki á lærdómsríka, skemmtilega og áhugaverða vefi fyrir börn á grunnskólaaldri. Háteigsskóli útbjó þessa skemmtilegu dagbók fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál fyrir vikuna 30. mars – 3. apríl. Höfundur dagbókarinnar er Ragnheiður Valgerður Sigtryggsdóttir en hún

ÍSAT dagbók Read More »

Kahoot – Hvað veistu um Ásmund?

Skemmtilegur spurningaleikur út frá blöðungum Listasafns Reykjavíkur – tilvalið fyrir káta krakka eftir heimsókn á Ásmundarsafn og í Ásmundargarðinn. Ásmundur Sveinsson (20. maí 1893 – 9. desember 1982) var íslenskur myndhöggvari sem er frægastur fyrir einföld formhrein verk sem mörg hafa verið stækkuð mikið og steypt sem minnismerki. Meðal verka hans má nefna Sonatorrek við

Kahoot – Hvað veistu um Ásmund? Read More »

Orðaleikur – námsefni fyrir leikskólabörn

Orðaleikur er námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Námsefnið getur nýst á fjölbreyttan hátt í leikskólastarfi og fyrir alla sem vilja læra einfaldar aðferðir til að efla orðanám barna. Námsefnið miðar að því að kenna grunnorðaforða íslenskunnar á fjölbreyttan hátt og mynda þannig krækjur til að kenna

Orðaleikur – námsefni fyrir leikskólabörn Read More »

Frístundalæsi – skemmtileg foreldrahandbók

Hugmyndir að læsiseflandi smáforritum fyrir börn. Í handbókinni er að finna fjölmörg skemmtilega verkefni sem foreldrar (eða aðrir áhugasamir) geta unnið með börnum heima eða í nærumhverfinu. Lögð er áhersla að reynslunám og að virkja börn til þátttöku með áhugahvatningu. Í handbókinni er meðal annars að finna myndbönd með góðum leiðbeiningum um notkun á forritunum.

Frístundalæsi – skemmtileg foreldrahandbók Read More »

Scroll to Top