Verkefni

Samvinnuleikir

Handbók á ensku með ísbrjótum, verkefnum til að hjálpa fólki að kynnast, liðsheildarverkefnum o.fl. þar sem áhersla er lögð á að vinna eftir aðferðum óformlegs náms. Hentar vel í vinnu með unglingum. Þessi bók er tilvalin til notkunar í hópastarfi og félagsmiðstöðvar gætu nýtt mörg verkfæri í daglegu starfi.

Samvinnuleikir Read More »

Orðaspjall

Markmiðið með orðaspjalli er að efla orðaforða og hlustunarskilning barna með bókalestri. Valin eru orð úr barnabókum til að kenna, ræða um og leika með. Jafnframt er áhersla á samræður í tengslum við bókalesturinn. Sjá hér að neðan hvernig styðjast má við þá aðferð.

Orðaspjall Read More »

Scroll to Top