Efling borgaravitundar og mannréttinda
Rafbókin „Leiðir kennara til að efla menntun á sviði borgaravitundar og mannréttinda“ er að finna á vef Menntamálastofnunar. Í þessu riti eru kynntir þeir lykilhæfniþættir sem þarf að búa yfir til að útfæra slíkt nám en bókin er ætluð til nota á ýmsum sviðum náms og kennslu og hugsuð fyrir miðstig og eldri börn og […]
Efling borgaravitundar og mannréttinda Read More »