Verkefni

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað

Sjúk ást Read More »

Heimamenning

Með heimamenningu er átt við persónulega menningu, hvað er mikilvægt fyrir okkur sjálf og hverjir eru styrkleikar okkar. HeimamenningarverkefniBörnin fá karton með sér heim og börn og foreldrar vinna saman að því að búa til veggspjald um hvað börnin vilja sýna að heiman. Þau geta teiknað myndir, notað ljósmyndir, fengið aðstoð við að skrifa við

Heimamenning Read More »

Heimamál – tungumálavikur

Heimamál er það tungumál sem barn talar á heimili sínu. Í tungumálavikum eru heimamál barna og kennara tekin fyrir í leikskólanum. Þá er sjónum beint að einu tungumáli í hverri viku. Hugmyndin á bak við tungumál vikunnar er að hvert tungumál fái rými í skipulagi leikskólans. Áhersla er á að kenna íslensku í leikskólanum en um

Heimamál – tungumálavikur Read More »

Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn.

Á vef Menntamálastofnunar er rafbókin Leikgleði með hugmyndum að 50 leikjum fyrir 6-16 ára börn; námsleikjum, samvinnuleikjum og hreystileikum. Markmið leikjanna er að efla skynþroska barna, auka hæfni þeirra til samstarfs og félagsfærni. Leikina er hægt að fara í úti og inni. Hægt er prenta bókina út í heild sinni eða taka út staka leiki

Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn. Read More »

Scroll to Top