Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn.
Á vef Menntamálastofnunar er rafbókin Leikgleði með hugmyndum að 50 leikjum fyrir 6-16 ára börn; námsleikjum, samvinnuleikjum og hreystileikum. Markmið leikjanna er að efla skynþroska barna, auka hæfni þeirra til samstarfs og félagsfærni. Leikina er hægt að fara í úti og inni. Hægt er prenta bókina út í heild sinni eða taka út staka leiki […]
Leikgleði – inni- og útileikir. 50 leikir fyrir 6-16 ára börn. Read More »