Verkefni

Réttindaskóli og réttindafrístundastarf

Á heimasíðu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna eru upplýsingar um hvað felst í hugmyndafræðinni um Réttindaskóla og Réttindafrístundastarf. Hugmyndafræði tekur mið af Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og miðar að því að auka virðingu, vernd og innleiðingu mannréttinda. Skólar, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar sem vinna eftir líkaninu leggja Barnasáttmálann til grundvallar í öllu starfi sínu; skipulagningu,

Réttindaskóli og réttindafrístundastarf Read More »

Hagnýt ráð til að kenna börnum með ADHD félagsfærni

Börn með ADHD eiga oft erfitt með samskipti sem getur valdið þeim og fjölskyldum þeirra mikilli vanlíðan. Þótt þau viti til hvers er ætlast af þeim, eiga þau oft erfitt með að sýna þá hegðun og þurfa því aðstoð til að öðlast betri félagsfærni. Heilsugæslan hefur gefið út hagnýt ráð fyrir kennara og skóla. 

Hagnýt ráð til að kenna börnum með ADHD félagsfærni Read More »

Vináttuverkefni Barnaheilla

Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum gegn einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem mikilvægt er að séu samofin öðru starfi þeirra skóla sem vinna með efnið.  Vináttu-verkefnið býður upp á raunhæf verkefni fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þátttaka allra í þessu forvarnarverkefni er grundvöllur þess

Vináttuverkefni Barnaheilla Read More »

Handbók um hópastarf

Á vef Reykjavíkurborgar er handbók um hópastarf í félagsmiðstöðvum sem gefin var út af íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkurborgar árið 2008. Hópastarf er markviss leið til að virkja börn og unglinga til félagslegrar þátttöku. Hópastarf er einnig vel til þess fallið að veita þeim sem á þurfa að halda félagslegan stuðning eða vinna gegn áhættuhegðun. Í

Handbók um hópastarf Read More »

Handbók ungmennaráða sveitarfélaganna

Handbók og myndbönd um starf ungmennaráða. Ritstjórn Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir. Handbókin er á rafrænu formi og er fyrst og fremst hugsuð sem gagnabanki um ungmennaráð sveitarfélaga. Hún er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga og vilja til að gefa ungmennum og skoðunum þeirra meira vægi í sveitastjórnarmálum. Í handbókinni má finna upplýsingar um

Handbók ungmennaráða sveitarfélaganna Read More »

Scroll to Top