Hinsegyn – Hinseginvænni Grafarvogur og Kjalarnes
Markmið verkefnisins er að efla fræðslu og vitund um hinsegin málefni meðal starfsfólks grunnskóla og félagsmiðstöðva í Grafarvogi. Einnig að efla fræðslu og vitund um hinsegin málefni meðal nemenda á unglingastigi og að vinna markvisst með hinsegin unglingum í hverfinu til að bæta geðheilsu þeirra, auka félagsfærni og styðja. Í þessu samverkefni taka þátt Gufunesbær, […]
Hinsegyn – Hinseginvænni Grafarvogur og Kjalarnes Read More »